
HRR lögmannsþjónusta
Mikil reynsla af málflutningi bæði í héraðsdómi, landsrétti og hæstarétti
Lágmúla 7, 5. hæð
Hulda Rós Rúriksdóttir
Hæstaréttarlögmaður
Menntun
1991 - Lagadeild Háskóla Íslands, cand juris
1995 - Leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum
2008 - Leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti
Störf
Fasteignamarkaðurinn
1991 - 1992
Fulltrúi hjá sýslumanninum í Reykjavík
1992 - 2000
Fulltrúi á lögfræðistofu Atla Gíslasonar (LAG)
2000 - 2005
Sjálfstætt starfandi lögmaður með fleiri lögmönnum undir merkjum Borgarlögmanna
2005 - 2008
Annar eigandi Lögmanna Laugavegi 3 ehf.
2008 - 2022
Starfsemi byrjuð að Lágmúla 7, 5. hæð, undir merkjum HRR lögmannsþjónustu ehf.
2022 - núverandi staða
Helstu svið lögfræði
1. Barnaréttur
Forsjármál, barnaverndarmál, lögræðismál vegna barna
2. Erfðaréttur
Skipti dánarbúa bæði með einkaskiptum og við opinber skipti. Mikil reynsla af skiptastjórn
3. Sifjaréttur
Gerð kaupmála og ýmissa samninga.
4. Skiptaréttur
Fjárskipti hjóna við skilnað og fjárskipti við sambúðarslit.
5. Vinnuréttur
Ráðningar og uppsagnir
6. Skaðabótaréttur
Slysamál
7. Samningaréttur
Samningagerð
8. Lögfræðissvipting
Lögræði
9. Stjórnsýsluréttur
Kærur innan stjórnsýslunnar – samskipti borgara og stjórnvalda
Persónuverndarstefna
1. HRR lögmannsþjónusta ehf. starfar í samræmi við lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 90/2018, sbr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2016/679.
2. Lögð er áhersla á að tryggja trúnað, áreiðanleika og örugga meðferð persónuupplýsinga þeirra skjólstæðinga sem unnið er fyrir, sbr. ákvæði laga um lögmenn nr. 77/1998.
3. Í upphafi vinnu fyrir einstaklinga / lögaðila er aflað umboðs til að koma fram fyrir hönd viðkomandi. Eingöngu er aflað upplýsinga vegna einstaklings / lögaðila, sem nauðsynlegar eru til að ná markmiðum þeirrar vinnu sem óskað er eftir í hverju tilviki.
4. Þegar starfi lýkur vegna verkefna er þau gögn sem aflað hefur verið vegna þess, afhent skjólstæðingi en þeim fargað óski viðkomandi ekki eftir að fá gögn.